Fréttir og tilkynningar: október 2015

Fyrirsagnalisti

14. okt. 2015 : Tekjustofnar sveitarfélaga í brennidepli

Tekjustofnar sveitarfélaga hafa verið áberandi í ályktunum landshlutasamtaka sveitarfélaga en þau halda aðalfundi sína nú á haustdögum. Nú þegar hafa aðalfundir SSA, Eyþings, FV og SSS farið fram, sem og haustþing SSV. SSNV heldur sinn aðalfund 16. október, SSH og SASS halda sína aðalfundi síðustu helgina í október.

Nánar...

09. okt. 2015 : Umsögn sambandsins um forsendur fjárlaga

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur sent nefndasviði Alþingis umsögn sína um frumvarp um forsendur fjálaga, 2. mál.

Nánar...

08. okt. 2015 : Ríki og sveitarfélög þurfa að sitja við sama borð við úthlutun fjármuna til ferðamannastaða

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur sent Alþingi umsögn um frumvarp til laga um landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum, 133. mál.

Nánar...