Fréttir og tilkynningar: september 2015

Fyrirsagnalisti

25. sep. 2015 : Aukin útgjöld vegna ferðafólks en hvar eru tekjurnar?

Hlutverk sveitarfélaga í ferðaþjónustu á Íslandi er verulegt og vaxandi og útgjöld þeirra aukast í samræmi við það. Sveitarfélögin skortir hins vegar tekjur til að standa undir þjónustu sinni og verkefnum, þrátt fyrir að mörg ný störf hafi skapast í greininni sem hafa fært sveitarfélögum útsvarstekjur. Þetta kom fram í erindi Kristins Jónassonar, bæjarstjóra í Snæfellsbæ, á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga.

Nánar...