Fréttir og tilkynningar: apríl 2015

Fyrirsagnalisti

24. apr. 2015 : Staðsetning ríkisstarfa

SIS_Stjornsysla_sveitarfel_760x640

Byggðastofnun hefur látið gera könnun á staðsetningu ríkisstarfa miðað við áramótin 2013/2014. Helstu niðurstöður hennar eru að þau stöðugildi sem greidd voru í gegnum Fjársýsluna og stöðugildi á vegum opinberra hlutafélaga voru samtals 18.718. Ef horft er á fjölda stöðugilda á vegum stofnana og aðila sem njóta framlaga frá ríkinu til starfsemi sinnar þá bætast við 3.865 stöðugildi og þar með eru stöðugildin alls 22.584 um áramótin 2013/2014. Þarna er verið að „víkka út“ skilgreininguna á hvað er talið með sem ríkisstörf.

Nánar...

07. apr. 2015 : Evrópsk stjórnsýsluverðlaun, EPSA 2015

Íslensk sveitarfélög geta tilnefnt verkefni til verðlauna. Tilnefningarfrestur er til 24. apríl nk. Nánari upplýsingar á www.epsa2015.eu

Nánar...