Fréttir og tilkynningar: febrúar 2015

Fyrirsagnalisti

11. feb. 2015 : Sóknaráætlanir landshluta 2015-2019

Þriðjudaginn 10. febrúar var skrifað undir samninga um sóknaráætlanir landshluta fyrir tímabilið 2015-2019. Nokkur reynsla er komin af sóknaráætlunum landshluta enda hafa þær verið við líði í þrjú ár í núverandi formi. Nú er verið að sameina í einn samning verkefnin sóknaráætlanir landshluta, vaxtarsamninga og menningarsamninga.

Nánar...