Fréttir og tilkynningar: desember 2014

Fyrirsagnalisti

05. des. 2014 : Breytingar á tekjustofnalögum

Althingi_300x300p

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur sent umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis umsagnir um tvö frumvörp um breytingar á lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Annars vegar um mál nr. 366 þar sem kveðið er á um þrenns konar breytingar á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, og hins vegar mál nr. 29 þar sem lagt er til að ákvæði í 24. gr. laganna um lágmarkshlutfall útsvars falli brott. 

Nánar...