Fréttir og tilkynningar: október 2014

Fyrirsagnalisti

30. okt. 2014 : Margar ástæður fyrir minnkandi kosningaþátttöku

Í rannsókn, sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann fyrir Samband íslenskra sveitarfélaga og innanríkisráðuneytið, Háskólans á Akureyri, Háskóla Íslands, Félagsvísindastofnunar HÍ og doktorsnema við Háskólann í Mannheim, kemur fram að óspennandi valkostir og lítil áhrif hvers og eins eru helstu ástæðurnar sem fólk nefnir fyrir því að það mætti ekki á kjörstað í sveitarstjórnarkosningunum í vor.

Nánar...

17. okt. 2014 : Sameining sveitarfélaga á Vesturlandi

pusl

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi hafa gefið út skýrsluna Sameiningar sveitarfélaga á Vesturlandi – möguleikar nokkurra valkosta og hugsanleg áhrif þeirra árið 2014. Höfundar skýrslunnar eru Vífill Karlsson og Torfi Jóhannesson.

Nánar...