Fréttir og tilkynningar: apríl 2014

Fyrirsagnalisti

30. apr. 2014 : Handbók um opinbera stefnumótun og áætlanagerð

Handbok-Opinber-stefnumotun

Forsætisráðuneytið hefur gefið út handbók um opinbera stefnumótun og áætlanagerð. Í inngangi að handbókinni segir að henni sé ætlað að leiðbeina starfsfólki stjórnsýslunnar við opinbera stefnumótun og áætlanagerð, hvort heldur sem er frumvinnu eða endurskoðun á eldri stefnum.

Nánar...