Fréttir og tilkynningar: mars 2014

Fyrirsagnalisti

07. mar. 2014 : Rafrænir reikningar í Reykjavík

reykjavik

Á vef Reykjavíkurborgar kemur fram að borgarráð hefur samþykkt yfirlýsingu um að frá og með 1. janúar 2015 muni Reykjavíkurborg eingöngu taka við reikningum á rafrænu formi frá birgjum vegna vöru og þjónustu ef um er að ræða birgja sem senda Reykjavíkurborg reikninga reglubundið í hverjum mánuði.

Nánar...