Fréttir og tilkynningar: janúar 2014

Fyrirsagnalisti

27. jan. 2014 : Dalvíkurbyggð, Reykjanesbær, Garður og Sandgerði hlutu nýsköpunarverðlaun

2014-01-24-758

Föstudaginn 24. janúar voru verðlaun og viðurkenningar fyrir nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu. Fjögur sveitarfélög hlutu viðurkenningar; Dalvíkurbyggð hlaut  viðurkenningu fyrir verkefnið Söguskjóður og sveitarfélögin Reykjanesbær, Garður og Sandgerði hlutu viðurkenningu fyrir framtíðarsýn í menntamálum.

Nánar...