Fréttir og tilkynningar: september 2013

Fyrirsagnalisti

30. sep. 2013 : Tilnefninga óskað vegna nýsköpunarverðlauna í opinberri þjónustu og stjórnsýslu

Nyskopunarverdlaun_2013

Nýsköpunarverðlaunin í opinberri þjónustu og stjórnsýslu verða haldin í þriðja sinn 24. janúar nk. Á síðustu tveimur árum hafa um 100 verkefni verið tilnefnd til nýsköpunarverðlaunanna. Tvö verkefni hafa fengið verðlaunin auk þess sem átta önnur framúrskarandi verkefni hafa fengið sérstakar viðurkenningar. Allar ríkisstofnanir, ráðuneyti og sveitarfélög landsins geta tekið þátt og tilnefnt verkefni til nýsköpunarverðlaunanna.

Nánar...