Fréttir og tilkynningar: júlí 2013

Fyrirsagnalisti

08. júl. 2013 : 6. tölublað Tíðinda er komið út

Forsida

Sjötta tölublað Tíðinda, rafræns fréttabréfs Sambands íslenskra sveitarfélaga, er komið út. Í Tíðindum er að þessu sinni m.a. fjallað um starfsmatið SAMSTARF, kynjahlutfall í nefndum, stjórnum og ráðum á vegum sambandsins og um samspil laga um almannatryggingar við lög um félagsþjónustu sveitarfélaga.

Nánar...

02. júl. 2013 : Drög að frumvarpi til laga um opinber fjármál

SIS_Fjarmal_sveitarfel_760x640

Fjármála- og efnahagsráðherra kynnti fyrir ríkisstjórn í síðustu viku drög að frumvarpi til laga um opinber fjármál. Drögin eru nú aðgengileg á vef ráðuneytisins. Umsagnarfrestur um frumvarpið er til 20. ágúst nk. Í frumvarpinu er gerð tillaga um heildstæða umgjörð um opinber fjármál. Tiltekin ákvæði þess taka til hins opinbera í heild, þ.á m. sveitarfélaga. Í þessari samantekt verður einkum horft til áhrifa frumvarpsins á sveitarfélögin

Nánar...