Fréttir og tilkynningar: maí 2013

Fyrirsagnalisti

31. maí 2013 : Eitt ár til sveitarstjórnarkosninga

kosningar

Í dag, 31. maí, er nákvæmlega ár til næstu sveitarstjórnarkosninga, sem lögum samkvæmt fara ávallt fram síðasta laugardag í maí sem ekki ber upp á hvítasunnuhelgi. Kjördagur verður því 31. maí 2014. Við sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fóru 29. maí 2010 voru sveitarfélögin 76 að tölu. Það sem af er kjörtímabilinu hafa orðið tvær sameiningar sveitarfélaga.

Nánar...

30. maí 2013 : Stefnuyfirlýsing nýrrar ríkisstjórnar og sveitarfélögin

rikisstjorn-sdg

Að afloknum alþingiskosningum í apríl sl. var öllum þingmönnum sent bréf frá sambandinu með upplýsingum um helstu áherslur sambandsins í samskiptum þess við Alþingi og ríkisstjórn. Eru þær hluti af ítarlegri stefnumörkun Sambands íslenskra sveitarfélaga sem gildir fyrir árin 2011-2014.

Nánar...