Fréttir og tilkynningar: október 2012

Fyrirsagnalisti

31. okt. 2012 : Reykjavíkurborg og Akureyrarkaupstaður hlutu nýsköpunarverðlaun

nyskopun-op-verdlaun

Í morgun efndu fjármála- og efnahagsráðuneytið, Félag forstöðumanna ríkisstofnana, Samband íslenskra sveitarfélaga, Félag stjórnenda á stjórnsýslu- og fjármálasviðum sveitarfélaga, Rannís, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands til ráðstefnu um nýsköpun undir heitinu "Nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu-Betri lausnir fyrir fólk og samfélag". 

Nánar...

22. okt. 2012 : Sameining samþykkt

Alftanes_Gardabaer

Sameining Garðabæjar og Sveitarfélagsins Álftanes var samþykkt í báðum sveitarfélögum í íbúakosningu sem fram fór laugardaginn 20. október sl. Kjörsókn var góð í báðum sveitarfélögum, á Álftanesi var kjörsókn um 66% en í Garðabæ um 64%.

Nánar...