Fréttir og tilkynningar: júlí 2012

Fyrirsagnalisti

13. júl. 2012 : Björn Friðfinnsson, fv. formaður sambandsins, látinn

Bjorn_Fridfinnsson

Björn Friðfinnsson lögfræðingur og fyrrverandi formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga lést fimmtudaginn 12. júlí, 72 ára að aldri. Björn átti að baki langan starfsferil í opinberri stjórnsýslu. Hann starfaði sem ráðuneytisstjóri í viðskiptaráðuneyti, sameinuðu viðskipta- og iðnaðarráðuneyti og í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. Björn var formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 1982-1986

Nánar...