Fréttir og tilkynningar: júní 2012

Fyrirsagnalisti

25. jún. 2012 : Kosið um sameiningu Garðabæjar og Sveitarfélagsins Álftaness

Alftanes_Gardabaer

Atkvæðagreiðsla um sameiningu Garðabæjar og Álftaness mun fara fram sama dag og ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs verður haldin.

Nánar...

08. jún. 2012 : Um kjörtímabil oddvita og varaoddvita

Fyrirspurn
Sambandið hefur undanfarið fengið fyrirspurnir frá nokkrum sveitarfélögum um túlkun nýrra sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 hvað varðar kjörtímabil oddvita og varaoddvita. Er almennt spurt hvort þörf sé á því að láta oddvitakjör fara fram á þessu ári, vegna þess að lögin kveða nú á um að kjörtímabil oddvita og varaoddvita sé jafnlangt og umboð sveitarstjórnar. Nánar...