Fréttir og tilkynningar: apríl 2012

Fyrirsagnalisti

17. apr. 2012 : Ráðstefnan íslensk þjóðfélagsfræði 2012

HAlogo

Ráðstefnan Íslensk þjóðfélagsfræði 2012 verður haldin í Háskólanum á Akureyri föstudaginn 20. og laugardaginn 21. apríl n.k. Í ár verður ráðstefnan haldin í sjötta sinn og mun hún verða tileinkuð 25 ára afmæli háskólans. Dagskrá ráðstefnunnar má sjá hér.

Nánar...

16. apr. 2012 : Umsagnir um tvö lagafrumvörp

mappa

Lögfræði- og velferðarsvið sambandsins hefur sent frá sér umsagnir um tvö lagafrumvörp sem nú liggja frammi á Alþingi. Um er að ræða frumvarp til laga um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum, 598. mál og frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, 510. mál.

Nánar...

02. apr. 2012 : Ný þingmál sem snerta sveitarfélögin

Skjaldarmerki

Eins og komið hefur fram í fréttum var fjöldi nýrra frumvarpa lagður fram á Alþingi áður en hlé var gert á þingfundum fyrir páska. Allmörg þessara mála snerta sveitarfélögin með ýmsum hætti og væntir sambandið þess að veita umsagnir um flest þessara mála.

Nánar...