Fréttir og tilkynningar: febrúar 2012

Fyrirsagnalisti

21. feb. 2012 : Atvinnuátakið VINNANDI VEGUR

vinnandiVegur_merki

VINNANDI VEGUR er sameiginlegt átak samtaka atvinnurekenda, sveitarfélaga, stéttarfélaga og ríkisins. Ávinningur allra er hafður að leiðarljósi: Um leið og atvinnurekendum er gert kleift að nýráða starfsfólk er atvinnuleitendum gefið tækifæri til þátttöku í atvinnulífinu. Samband íslenskra sveitarfélaga er aðili að yfirlýsingu sem undirrituð var um átakið þann 16. desember 2011, sbr. frétt á heimasíðu sambandsins.

Nánar...

10. feb. 2012 : Málþing um eflingu sveitarstjórnarstigsins

SIS_Stjornsysla_sveitarfel_760x640

Málþing um eflingu sveitarstjórnarstigsins sem innanríkisráðuneytið heldur í dag í samvinnu við Háskólann á Akureyri verður sent út á netinu. Dagskráin stendur frá kl. 11 til 15.30.

Nánar...