Fréttir og tilkynningar: janúar 2012

Fyrirsagnalisti

03. jan. 2012 : Sveitarstjórnarlög nr. 138/2011 tóku gildi um áramót

mappa

Ný sveitarstjórnarlög og tóku þau gildi 1. janúar 2012. Verulegum áfanga er náð með samþykkt laganna en í þeim felst heildarendurskoðun á sveitarstjórnarlögum nr. 45/1998. Lögin fela í sér veigamiklar breytingar á ýmsum atriðum eldri laga. Hér á eftir verður fjallað um helstu áherslubreytingar í lögunum.

Nánar...