Fréttir og tilkynningar: október 2011

Fyrirsagnalisti

11. okt. 2011 : Kröfur verktaka um endurskoðun á verksamningnum vegna vísitölubreytinga á fyrri hluta árs 2009

Fyrirspurn

Eins og mörgum sveitarfélögum mun kunnugt hafa málaferli spunnist af breytingum sem Alþingi samþykkti þann 1. mars 2009 á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt. Í framhaldi af lækkuninni fengu allmörg sveitarfélög kröfur frá verktökum um að verksamningar, sem gerðir voru fyrir lagabreytinguna og eru tengdir byggingarvísitölu, yrðu verðbættir þannig að horft verði framhjá umræddri 3,1% lækkun.

Nánar...