Fréttir og tilkynningar: september 2011

Fyrirsagnalisti

19. sep. 2011 : Ný sveitarstjórnarlög samþykkt á Alþingi

Althingi_300x300p

Eins og sveitarstjórnarmönnum er kunnugt samþykkti Alþingi 17. september sl. ný sveitarstjórnarlög. Verulegum áfanga er náð með samþykkt nýrra sveitarstjórnarlaga. Mikið verk er þó framundan, m.a. um frekari útfærslu og innleiðingu fjármálareglna með gerð aðlögunaráætlana til allt að tíu ára.

Nánar...