Fréttir og tilkynningar: maí 2011

Fyrirsagnalisti

23. maí 2011 : Námskeiðahaldi lokið - námsefni komið á vefinn

SIS_Lydraedi_mannrettindi_760x640

Frá því síðasta haust hefur Samband íslenskra sveitarfélaga haldið úti námskeiðum fyrir kjörna sveitarstjórnarmenn, starfsmenn sveitarfélaga og nefndamenn um hin ýmsu verkefni er varða stjórnun sveitarfélaga. Alls var boðið uppá fjögur námskeið sem haldin voru víðs vegar um land í samstarfi við landshlutasamtök sveitarfélaga.

Nánar...

20. maí 2011 : Fundur um opinber innkaup til nýsköpunar

Nyskopun_Ljosapera

Rannís og Samtök iðnaðarins boða til opins fundar um möguleika til að nýta opinber innkaup sem tæki til að örva nýsköpun í samfélaginu. Fundurinn verður haldinn á Hótel Sögu, miðvikudaginn 25. maí kl. 13:30-17.

Nánar...