Fréttir og tilkynningar: apríl 2011

Fyrirsagnalisti

29. apr. 2011 : Skýrsla samráðshóps um húsnæðisstefnu

IMG_3368

Velferðarráðuneytið hefur birt skýrslu samráðshóps um húsnæðisstefnu sem skipaður var í nóvember 2010. Í hópnum áttu m.a. sæti fulltrúar sem tilnefndir voru af Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg. Í skýrslunni er m.a. lagt til að hlutverk ríkis og sveitarfélaga í húsnæðismálum verði skilgreint að nýju og að vaxta- og húsaleigubótakerfin verði sameinuð í eitt kerfi sem nefnist húsnæðisbætur, með aðlögunartíma sem ógnar ekki fjárhagsáætlunum heimila.

Nánar...

18. apr. 2011 : 900 sumarstörf fyrir námsmenn og atvinnuleitendur

SIS_Lydraedi_mannrettindi_760x640

Velferðaráðuneytið og Vinnumálastofnuna standa í sumar fyrir átaksverkefni til að fjölga störfum á vegum stofnana ríkisins og sveitarfélaga,  fyrir námsmenn og atvinnuleitendur.  Um 900 störf verða auglýst í sérstöku auglýsingablaði sem dreift var helgina 16.-17. apríl sl.

Nánar...