Fréttir og tilkynningar: mars 2011

Fyrirsagnalisti

29. mar. 2011 : Könnun á fjárframlögum sveitarfélaga til stjórnmálasamtaka

SIS_Skolamal_760x640

Þann 7. febrúar árið 2011 sendi Samband íslenskra sveitarfélaga út spurningalista til sveitarfélaganna þar sem óskað var upplýsinga um framlög þeirra til stjórnmálasamtaka. Niðurstöður könnunarinnar leiddu í ljós að mikill munur er á greiðslum sveitarfélaga til stjórnmálasamtaka.

Nánar...

01. mar. 2011 : Átak til að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn og atvinnuleitendur

Ungt-folk

Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra um átak til að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn og atvinnuleitendur næsta sumar með líkum hætti og gera var sl. sumar. Áætlað er að verja allt að 370 milljónum króna til verkefnisins. Vinnumálastofnun mun stýra átakinu sem efnt er til í samvinnu við stofnanir ríkisins og sveitarfélög.

Nánar...