Fréttir og tilkynningar: janúar 2011

Fyrirsagnalisti

03. jan. 2011 : Drög að frumvarpi til nýrra sveitarstjórnarlaga til umsagnar

SIS_Stjornsysla_sveitarfel_760x640

Starfshópur um endurskoðun sveitarstjórnarlaga hefur skilað til ráðherra sveitarstjórnarmála drögum að frumvarpi til nýrra sveitarstjórnarlaga. Drögin eru nú til umsagnar hjá ráðuneytinu og er gefinn tími til 23. janúar að skila umsögnum.

Nánar...