Fréttir og tilkynningar: nóvember 2010

Fyrirsagnalisti

05. nóv. 2010 : Eru sveitarfélögin óþolinmóðir kröfuhafar?

Uppbodshamar

Í umræðu undanfarinna vikna um nauðungarsölur á fasteignum hefur því verið haldið fram að ýmsir opinberir aðilar sýni litla þolinmæði í innheimtu krafna hjá þeim stóra hópi fólks sem á í greiðsluerfiðleikum vegna bankahrunsins. Þessi gagnrýni beinist m.a. að sveitarfélögum en upplýsingar sem nýlega hafa komið fram á Alþingi sýna að sveitarfélög eru mun sjaldnar uppboðsbeiðendur en aðrir þeir aðilar sem verið hafa til umræðu.

Nánar...