Stjórnendur innan LSS samþykkja kjarasamning

Félagsmenn inann LSS stjórnendur slökkviliða hafa samþykkt nýjan kjarasamning sem gildir frá 1. október 2023 til 31. mars 2024. 

Hér er hægt að nálgast kynningu á kjarasamningnum.

Á kjörskrá voru 45

Þar af kusu 27 eða samtals 60% þátttaka
Já = 25 eða 92,6%
Nei = 1 eða 3,7%
Tek ekki afstöðu = 1 eða 3,7%

Kjarasamningurinn