28. sep. 2018

Ný stjórn kjörin til fjögurra ára

 • Hof-akeyrir-2

Stjórnarkjöri lauk nú rétt í þessu á XXXII. landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga. Kristinn Jónasson, formaður kjörnefndar, kynnti tillögu nefndarinnar, sem samþykkt var einróma.

Kosin var 11 manna stjórn og 11 manna varastjórn. 

Eftirtalin voru kjörin í stjórn:

Reykjavíkurborg 

 • Heiða Björg Hilmisdóttir (S)
 • Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (C)
 • Eyþór Laxdal Arnalds (D)

Suðvesturkjörsvæði 

 • Gunnar Einarsson, Garðabær (D)
 • Guðmundur Ari Sigurjónsson, Seltjarnarnesbær (S)

Norðvesturkjörsvæði 

 • Rakel Óskarsdóttir, Akraneskaupstaður (D)
 • Bjarni Jónsson, Sveitarfélagið Skagafjörður (V)

Norðausturkjörsvæði

 • Kristján Þór Magnússon, Norðurþing (D)
 • Jón Björn Hákonarson, Fjarðabyggð (B)

 Suðurkjörsvæði 

 • Aldís Hafsteinsdóttir, Hveragerðisbær  (D)    
 • Ásgerður K. Gylfadóttir, Sveitarfélagið Hornafjörður (B)

Þá voru eftirtalin kjörin í varastjórn:

Reykjavíkurborg

 • Skúli Þór Helgason (S)
 • Dóra Björt Guðjónsdóttir (P)
 • Hildur Björnsdóttir (D)

 Suðvesturkjörsvæði

 • Haraldur Sverrisson, Mosfellsbær (D)
 • Adda María Jóhannsdóttir, Hafnarfjarðarkaupstaður (S)

Norðvesturkjörsvæði 

 • Daníel Jakobsson, Ísafjarðarbær (D)
 • Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, Borgarbyggð (V) 

Norðausturkjörsvæði 

 • Gauti Jóhannesson, Djúpavogshreppur (D)
 • Guðmundur B. Guðmundsson, Akureyrarkaupstaður (B) 

Suðurkjörsvæði 

 • Margrét Ólöf A. Sanders, Reykjanesbær (D)
 • Lilja Einarsddóttir, Rangárþing eystra (B)

Kjörnefnd skipuðu auk Kristins Jónassonar, sem átti sæti fyrir Norðvesturkjörsvæði, Björn Gíslason (Reykjavíkurkjörsvæði), Guðrún Ögmundsdóttir (Reykjavíkurkjörsvæði), Bjarki Bjarnason (Suðvesturkjörsvæði), Pálína Margeirsdóttir (Norðausturkjörsvæði) og Margrét Þórarinsdóttir (Suðurkjörsvæði).