Staðgreiðsla útsvars á fyrri hluta árs 2020

Hag- og upplýsingasvið sambandsins hefur tekið saman upplýsingar um tekjur sveitarfélaga af staðgreiðslu útsvars á fyrri hluta 2020 og borið hana saman við sömu mánuði í fyrra.

Um er að ræða greidda staðgreiðslu útsvars frá febrúar til júlí. Útsvar sem greitt er í janúar er að mestum hluta lagt á launagreiðslur ársins á undan og þess vegna er sá mánuður ekki tekinn með.

Staðgreiðslan hækkaði á öllu landinu um 0,3%. Ef skoðaðir eru einstakir landshlutar má sjá að staðgreiðslan hefur sums staðar lækkað en  staðar hækkað. Mest var hækkunin á Norðurlandi vestra eða um 2,3% en mest var lækkunin á Suðurnesjum eða um 2,5%.

Hér fyrir neðan má sjá tekjur af staðgreiðslu hjá hverju og einu sveitarfélagi þá sex mánuði um ræðir annars vegar árið 2020 og hins vegar 2019.

SveitarfélögStaðgreiðsla greidd í
febrúar-júlí 2019
Staðgreiðsla greidd í
febrúar-júlí 2020
Breyting
Öll sveitarfélög99.631.521.41899.968.234.3540,3%
0000 Reykjavíkurborg36.752.252.04736.669.328.516-0,2%
Höfuðborgarsvæðið án Reykjavíkur29.262.640.97929.720.230.2091,6%
1000 Kópavogsbær11.107.352.26011.226.899.1051,1%
1100 Seltjarnarnesbær1.428.579.9311.488.166.6144,2%
1300 Garðabær5.082.954.9275.269.673.9083,7%
1400 Hafnarfjarðarkaupstaður8.310.516.1678.277.199.725-0,4%
1604 Mosfellsbær3.267.173.1793.370.072.8783,1%
1606 Kjósarhreppur66.064.51588.217.97933,5%
Suðurnes7.067.001.9956.891.949.230-2,5%
2000 Reykjanesbær4.919.438.5174.768.307.054-3,1%
2300 Grindavíkurkaupstaður919.209.793918.931.5900,0%
2506 Sveitarfélagið Vogar320.263.937323.037.5400,9%
2510 Suðurnesjabær908.089.748881.673.046-2,9%
Vesturland4.424.435.4904.394.450.283-0,7%
3000 Akraneskaupstaður2.056.360.0512.051.287.602-0,2%
3506 Skorradalshreppur12.604.67613.894.76210,2%
3511 Hvalfjarðarsveit169.835.885162.769.312-4,2%
3609 Borgarbyggð902.901.860894.628.724-0,9%
3709 Grundarfjarðarbær239.620.458237.421.564-0,9%
3710 Helgafellssveit11.031.34413.347.32621,0%
3711 Stykkishólmsbær313.712.722295.430.062-5,8%
3713 Eyja- og Miklaholtshreppur25.371.49525.157.100-0,8%
3714 Snæfellsbær552.626.813569.854.4723,1%
3811 Dalabyggð140.370.186130.659.359-6,9%
Vestfirðir1.893.590.2401.922.360.0281,5%
4100 Bolungarvíkurkaupstaður268.983.283277.689.2663,2%
4200 Ísafjarðarbær1.023.251.3421.044.656.2202,1%
4502 Reykhólahreppur52.729.37153.007.6420,5%
4604 Tálknafjarðarhreppur70.707.62868.651.931-2,9%
4607 Vesturbyggð279.417.771280.809.2840,5%
4803 Súðavíkurhreppur46.455.89748.455.6774,3%
4901 Árneshreppur9.201.8979.812.6846,6%
4902 Kaldrananeshreppur28.697.49328.636.605-0,2%
4911 Strandabyggð114.145.558110.640.719-3,1%
Norðurland vestra1.788.913.0751.830.863.0742,3%
5200 Sveitarfélagið Skagafjörður1.047.038.4461.072.534.9942,4%
5508 Húnaþing vestra258.116.692268.554.8124,0%
5604 Blönduósbær224.662.329229.211.2302,0%
5609 Sveitarfélagið Skagaströnd133.314.729137.017.4982,8%
5611 Skagabyggð17.607.35414.879.547-15,5%
5612 Húnavatnshreppur71.650.72472.782.0921,6%
5706 Akrahreppur36.522.80135.882.901-1,8%
Norðurland eystra7.940.527.3377.948.806.7570,1%
6000 Akureyrarkaupstaður4.954.350.7034.978.431.0400,5%
6100 Norðurþing813.219.813835.118.9042,7%
6250 Fjallabyggð570.079.004557.544.456-2,2%
6400 Dalvíkurbyggð492.970.550491.654.563-0,3%
6513 Eyjafjarðarsveit269.984.660271.288.1380,5%
6515 Hörgársveit140.516.028138.525.568-1,4%
6601 Svalbarðsstrandarhreppur111.651.303106.362.396-4,7%
6602 Grýtubakkahreppur99.118.599102.868.1723,8%
6607 Skútustaðahreppur127.726.257120.544.208-5,6%
6611 Tjörneshreppur14.201.46413.142.572-7,5%
6612 Þingeyjarsveit203.704.587194.183.260-4,7%
6706 Svalbarðshreppur17.470.73218.151.0323,9%
6709 Langanesbyggð125.533.637120.992.448-3,6%
Austurland2.908.854.6552.905.060.433-0,1%
7000 Seyðisfjarðarkaupstaður187.011.847179.609.464-4,0%
7300 Fjarðabyggð1.483.523.5491.465.016.171-1,2%
7502 Vopnafjarðarhreppur155.153.301156.160.7610,6%
7505 Fljótsdalshreppur15.614.04718.591.05119,1%
7509 Borgarfjarðarhreppur24.027.34624.725.5242,9%
7617 Djúpavogshreppur122.687.897118.628.627-3,3%
7620 Fljótsdalshérað920.836.668942.328.8352,3%
Suðurland7.593.305.6007.685.185.8241,2%
7708 Sveitarfélagið Hornafjörður611.410.812624.180.9142,1%
8000 Vestmannaeyjabær1.199.532.0061.236.400.9533,1%
8200 Sveitarfélagið Árborg2.446.760.3162.544.843.9724,0%
8508 Mýrdalshreppur196.182.426170.697.271-13,0%
8509 Skaftárhreppur145.367.200136.463.460-6,1%
8610 Ásahreppur47.195.30145.255.546-4,1%
8613 Rangárþing eystra463.084.151447.080.782-3,5%
8614 Rangárþing ytra395.922.855404.746.1202,2%
8710 Hrunamannahreppur186.966.868185.617.861-0,7%
8716 Hveragerðisbær676.092.286689.933.5742,0%
8717 Sveitarfélagið Ölfus568.896.857562.316.931-1,2%
8719 Grímsnes-og Grafningshreppur104.571.41899.957.797-4,4%
8720 Skeiða- og Gnúpverjahreppur130.680.486129.394.441-1,0%
8721 Bláskógabyggð267.389.734254.501.732-4,8%
8722 Flóahreppur153.252.884153.794.4700,4%