Skrifstofan lokuð 19. júní

Skrifstofa Sambands íslenskra sveitarfélaga og Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. verður lokuð föstudaginn 19. júní nk. vegna starfsmannaferðar. Við opnum að nýju mánudaginn 22. júní.