04. nóv. 2010

Óskað eftir tilnefningum til Starfsmenntaverðlauna 2010

  • skolabragur

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins auglýsir eftir tilnefningum til Starfsmenntaverðlauna 2010. Starfsmenntaverðlaunin eru veitt þeim aðilum sem vinna að framúrskarandi verkefnum í fræðslumálum og starfsmenntun.

Óskað er eftir tilnefningum í þremur flokkum:

  • Flokki fyrirtækja
  • Flokki skóla og fræðsluaðila
  • Flokki félagasamtaka og einstaklinga

Frestur til að senda inn er til og með 15. nóvember n.k.