28. sep. 2010

Ráðstefna um menntamál

  • SIS_Skolamal_760x640

Ráðstefna um menntamál verður haldin þann 1. október nk. á Akureyri þar sem blásið verður til samræðu og samstarfs allra skólastiga frá leikskóla til háskóla.

Menntamálaráðherra mun kynna drög að nýjum aðalnámskrám og fjallaum þá grunnþætti menntunar sem þær byggja á. Fjöldi samhliða fyrirlestra verður haldinn ásamt málstofum.

Ráðstefnan verður haldin í Íþróttahöllinni, Brekkuskóla og Menntaskólanum á Akureyri. Lokadagur skráningar er í dag, 28. september. Dagskránna má sjá hér.