29. ágú. 2014

Námsleyfi grunnskólakennara og skólastjórnenda 2015-2016

  • skoli

Námsleyfasjóður hefur opnað fyrir umsóknir um námsleyfi grunnskólakennara og stjórnenda grunnskóla skólaárið 2015–2016. Umsækjendum er gert að skila inn umsóknum á rafrænu formi á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til og með 1. október 2014.

Sækja um námsleyfi