25. okt. 2012

Vaxtarsprotar í skólastarfi

Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun

Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun verður haldin í Lækjarskóla í Hafnarfirði 9.–10. nóvember 2012.

Ráðstefnan er haldin í samvinnu við Sprotasjóð mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Kynnt verða tæplega 50 þróunarvekefni af öllum skólastigum sem fengið hafa styrk úr sjóðnum á undanförnum árum. Athugið að hámarksfjöldi þátttakenda er 250 svo ekki er ráð nema í tíma sé tekið.

krakkar-i-skola

Hér má finna dagskrá ráðstefnunnar og skráningu.