04. júl. 2012

Lokaskýrsla tilraunaverkefnis um ytra mat á grunnskólum

  • SIS_Skolamal_760x640

Tilraunaverkefni um ytra mat á grunnskólum er nú lokið og hefur verið tekin saman skýrsla þar sem annars vegar er gerð grein fyrir heildarniðurstöðum verkefnisins út frá þeim viðmiðum sem lögð voru til grundvallar og hins vegar eru kynnt viðhorf nokkurra hagsmunaaðila til ytra matsins og framkvæmdar þess.