30. okt. 2015

Bein útsending verður frá Skólaþingi sveitarfélaga

Skráningu á Skólaþing sveitarfélaga sem haldið verður nk. mánudag 2. nóvember hefur verið lokað.

Bein útsending verður frá þinginu á slóðinni: www.samband.is/beint

Þá verður hægt að nálgast erindi fyrirlesara ásamt glærum á upplýsingavef sambandsins að skólaþingi loknu á vefslóðinni: http://www.samband.is/skolathing-2015.