Fréttir og tilkynningar: maí 2020

Fyrirsagnalisti

11. maí 2020 : Þrekvirki menntakerfisins á tímum COVID-19

Í grein í Morgunblaðinu 4. maí sl. rekur mennta- og menningarmálaráðherra það mikla þrekvirki sem unnið var á örfáum sólarhringum af stjórnendum og starfsfólki við skipulag og framkvæmd skólahalds dagana áður en samkomubann tók gildi þann 16. mars sl.

Nánar...

05. maí 2020 : Úthlutun úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2020

Stjórn Námsleyfasjóðs, sem fer með málefni Endurmenntunarsjóðs grunnskóla, hefur lokið úthlutun árið 2020.

Nánar...

04. maí 2020 : Kallað eftir erindum á Byggðaráðstefnuna 2020

Byggðaráðstefna með yfirskriftinni Menntun án staðsetningar? - framtíð menntunar í byggðum landsins verður haldin dagana 13. og 14. október nk. Ráðstefnan verður haldin í Hótel Kötlu á Höfðabrekku í Mýrdal.

Nánar...