Fréttir og tilkynningar: apríl 2020

Fyrirsagnalisti

22. apr. 2020 : Tilslökun á samkomubanni 4. maí

Three-children-alice-thumb

Tilkynnt hefur verið um afléttingu takmarkana á skólastarfi frá og með mánudeginum 4. maí nk. og nú hefur heilbrigðisráðuneyti birt auglýsingu þar sem nánar er fjallað um útfærslu þess og áhrif á mismunandi skólastig.

Nánar...

15. apr. 2020 : Dregið úr takmörkunum á skólahaldi frá 4. maí

skoli

Stjórnvöld kynntu á blaðamannafundi í gær næstu skref stjórnvalda vegna Covid-19. Heilbrigðisráðherra gerði þar m.a. grein fyrir ákvörðun sinni um tilslakanir á takmörkunum á skólahaldi. Breytingarnar taka gildi 4. maí.

Nánar...