Fréttir og tilkynningar: febrúar 2020

Fyrirsagnalisti

26. feb. 2020 : Nýir tímar í starfs- og tækninámi

Fundur-i-stjr

Þriðjudaginn 25. febrúar sl. undirrituðu formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, mennta- og menningarmálaráðherra og formaður Samtaka iðnaðarins aðgerðaráætlun er auka á áhuga ungmenna á starfs- og tæknimenntun.

Nánar...

11. feb. 2020 : Sameiginlegur fundur fræðslumála- og félagsþjónustunefnda sambandsins

Miðvikudaginn 5. febrúar sl. fór fram fyrsti sameiginlegi fundur tveggja fastanefnda hjá sambandinu, þ.e. félagsþjónustunefndar og fræðslumálanefndar. Nefndum sambandsins, sem skipaðar eru fag- og sveitarstjórnarfólki í bland, hafa það hlutverk með höndum að vera ráðgefandi við stjórn og starfsmenn sambandsins á þeim fagsviðum sem heyrir undir þær.

Nánar...

04. feb. 2020 : Morgunverðarfundur um skólamál

Three-children-alice-thumb

Niðurstöðum Skólaþings sveitarfélaga, sem haldið var 4. nóvember 2019 undir yfirskriftinni „Á réttu róli?“ verður fylgt eftir á fyrsta morgunverðarfundi sambandsins um skólamál 17. febrúar nk. á Grand hóteli

Nánar...

04. feb. 2020 : Dagur leikskólans 6. febrúar

Fimmtudaginn 6. febrúar nk. verður Dagur leikskólans haldinn í 13. sinn, en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín.

Nánar...