Fréttir og tilkynningar: maí 2018

Fyrirsagnalisti

28. maí 2018 : Úrslit í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Flugvéladekkjaskeið, sturtuhandklæðaskápur og hjálmalás voru þær uppfinningar sem hlutu aðalverðlaun Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG), sem fór nýlega fram í Háskólanum í Reykjavík.

Nánar...

16. maí 2018 : Foreldraverðlaun heimila og skóla

Verkefnið Láttu þér líða vel, hlaut í gær foreldraverðlaun 2018 hjá landssamtökum foreldra, Heimili og skóli. Því var ýtt úr vör fyrir tveimur árum í Vogaskóla að frumkvæði Guðrúnar Gísladóttur, kennara við skólann. Var þetta í 23. sinn sem verðlaunaafhending samtakanna fer fram.

Nánar...

14. maí 2018 : Brjóta múra og byggja brýr

Ráðstefnu um Snemmtæka íhlutun í málefnum barna á Íslandi (SIMBI) er að sögn félags- og jafnréttisráðherra ætlað marka upphafið að þeirri vinnu sem stjórnvöld mun leggja áherslu á í málefnum barna. Upptaka af ráðstefnunni og glærur fyrirlesara er nú aðgengilegt.
Nánar...