Fréttir og tilkynningar: desember 2017

Fyrirsagnalisti

04. des. 2017 : Úthlutun námsleyfa vegna skólaársins 2018-2019

Úthlutun námsleyfa vegna skólaársins 2018-2019 er lokið. Alls bárust Námsleyfasjóði 139 fullgildar umsóknir. Fjármagn til úthlutunar leyfði að veitt yrðu 40 námsleyfi, þar af þrjú til sex mánaða. Aðeins var hægt að verða við um 29% þeirra beiðna sem fyrir lágu og því ljóst að mörgum fullgildum umsóknum varð að hafna.

Nánar...