Fréttir og tilkynningar: september 2017

Fyrirsagnalisti

06. sep. 2017 : Ný gæðaviðmið í mótun fyrir frístundastarf barna

Trompetleikari_litil

Frestur til að skila inn athugasemdum og ábendingum rennur út 15. september nk. en vonast eftir víðtæku samráða um málið. Drög að markmiðum og viðmiðum fyrir frístundastarf 6 til 9 ára barna hafa nú verið í opnu samráðsferli á vef mennta- og menningarmálaráðuneytisins um nokkurra mánaða skeið.

Nánar...

04. sep. 2017 : Námsleyfi grunnskólakennara og skólastjórnenda skólaárið 2018-2019

Námsleyfasjóður hefur opnað fyrir umsóknir um námsleyfi grunnskólakennara og stjórnenda grunnskóla skólaárið 2018–2019.

Nánar...

01. sep. 2017 : Flestir grunnskólar landsins með fullmannaðar kennarastöður

Flestir grunnskólar landsins hófu nú í ágúst skólaárið fullmannaðir samkvæmt fyrstu niðurstöðum könnunar, sem Samband íslenskra sveitarfélaga hefur gert. Kennarar skipa 92,5% stöðugilda.

Nánar...