Fréttir og tilkynningar: apríl 2017

Fyrirsagnalisti

06. apr. 2017 : Meðalrekstrarkostnaður á grunnskólanema í apríl 2017

Hagstofa Íslands hefur áætlað meðalrekstrarkostnað á hvern nemanda í öllum grunnskólum sem reknir eru af sveitarfélögum, skv. 2. og 3. mgr. 3.gr. reglugerðar nr. 1270/2016 um ákvörðun framlaga úr sveitarsjóði til sjálfstætt rekinna grunnskóla.

Nánar...