Fréttir og tilkynningar: janúar 2017

Fyrirsagnalisti

30. jan. 2017 : Gerð viðmiða um gæði frístundastarfs á frístundaheimilum fyrir börn á grunnskólaaldri

Stofnaður hefur verið starfshópur til að vinna að gerð viðmiða um gæði frístundastarfs í samráði við fagfólk, sem sinnir frístundastarfi, sveitarfélög, foreldra og aðra hagsmunaaðila

Nánar...

20. jan. 2017 : Opið fyrir umsóknir í Endurmenntunarsjóð grunnskóla

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Endurmenntunarsjóð grunnskóla vegna endurmenntunarverkefna skólaárið 2017-2018 (1. ágúst 2017 - 31. júlí 2018). Umsóknarfrestur er til og með 27. febrúar 2017.

Nánar...

17. jan. 2017 : Morgunverðarfundur um geðheilbrigði skólabarna

Föstudaginn 3. febrúar fer fram morgunverðarfundur Sambands íslenskra sveitarfélaga um skólamál í Gullteigi A á Grand hóteli í Reykjavík.

Nánar...

05. jan. 2017 : Kynning á niðurstöðum PISA

Miðvikudaginn 7. desember efndi Menntavísindasvið Háskóla íslands og Menntamálastofnun til kynningarfundar um niðurstöður PISA könnunar 2015. Á fundinum fjölluðu sérfræðingar um læsi á náttúruvísindi, stærðfræði og lesskilning og að lokum fjölluðu Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar og Gylfi Jón Gylfason, sviðsstjóri hjá sömu stofnun, um mögulegar leiðir til úrbóta.

Nánar...