Fréttir og tilkynningar: desember 2016

Fyrirsagnalisti

22. des. 2016 : Leikskólinn Holt hlýtur Evrópuverðlaun eTwinning

Verkefnið Read the World eða Lesum heiminn hlaut á dögunum sérstök Evrópuverðlaun sem afhent voru á fjölmennri verðlaunahátíð í Aþenu. Sigurbjört Kristjánsdóttir, deildarstjóri á Holti, tók við verðlaununum.

Nánar...

06. des. 2016 : Úthlutun námsleyfa vegna skólaársins 2017-2018

Úthlutun námsleyfa vegna skólaársins 2017-2018 er lokið. Alls bárust Námsleyfasjóði 144 fullgildar umsóknir.

Nánar...