Fréttir og tilkynningar: nóvember 2016

Fyrirsagnalisti

14. nóv. 2016 : Kennaranemar við HA aldrei verið fleiri

Kennaranemar við HA hafi aldrei verið fleiri eftir að fimm ára kennaranámið til meistararéttinda hófst en töluverð lægð kom í aðsókn fyrstu árin á eftir. Fjölgað hefur jafnt og þétt frá 2013 þegar 250 voru skráðir við kennaradeildina.

Nánar...

07. nóv. 2016 : GERT - kynning fyrir náms- og starfsráðgjafa

Miðvikudaginn 9. nóvember efnir GERT til kynningarfundar fyrir náms- og starfsráðgjafa. GERT stuðlar að því að brúa bilið á milli núverandi stöðu og framtíðarþarfa nemenda og vinnumarkaðar með því að auka áhuga, árangur og námstækifæri nemenda í námi á sviði raunvísinda og tækni.

Nánar...

02. nóv. 2016 : Kvíði barna og ungmenna

Heimili og skóli í samstarfi við Félag grunnskólakennara og Samband íslenskra sveitarfélaga, boðar til morgunverðarfundar á Grand hóteli í Reykjavík um kvíða barna og ungmenna á Foreldradaginn 9. nóvember.

Nánar...