Fréttir og tilkynningar: september 2016

Fyrirsagnalisti

06. sep. 2016 : Skóli fyrir alla: Tvítyngdir nemendur

Mánudaginn 17. október verður haldinn morgunverðarfundur Sambands íslenskra sveitarfélaga um skólamál í Háteigi á Grand hóteli í Reykjavík.

Nánar...

02. sep. 2016 : Námsleyfi grunnskólakennara og skólastjórnenda skólaárið 2017–2018

Trompetleikari_litil

Námsleyfasjóður hefur opnað fyrir umsóknir um námsleyfi grunnskólakennara og stjórnenda grunnskóla skólaárið 2017–2018. Umsækjendum er gert að skila inn umsóknum á rafrænu formi á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til og með 3. október 2016.

Nánar...