Fréttir og tilkynningar: maí 2016

Fyrirsagnalisti

12. maí 2016 : Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra 2016

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra voru afhent í 21. sinn miðvikudaginn 11. maí sl. við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu. Foreldraverðlaunin féllu í hlut Móðurmál, samtaka um tvítyngi, fyrir móðurmálskennslu sem samtökin standa fyrir.

Nánar...

09. maí 2016 : „Að finna balansinn“

Vakin er athygli á fyrsta morgunverðarfundi sambandsins, á morgun, þriðjudaginn 10. maí nk. sem haldinn verður á Grand hóteli í Reykjavík.

Nánar...