Fréttir og tilkynningar: mars 2016

Fyrirsagnalisti

14. mar. 2016 : Lokaskýrsla um símenntun og starfsþróun kennara

Fagráð um símenntun og starfsþróun kennara hefur afhent mennta- og menningarmálaráðherra lokaskýrslu um störf sín ásamt tillögum um næstu skref.

Nánar...

11. mar. 2016 : Lokahátíðir Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíðir Stóru upplestrarkeppninnar, sem nemendur í 7. bekkjum grunnskóla vítt og breitt um landið taka þátt í, er víða einn sá viðburður í menningarlífi sveitarfélaga sem beðið er á hverju ári með mikilli eftirvæningu. Allir skólar, með um 4400  12 ára nemendur, eru árlega skráðir til verkefnisins og keppnin ávallt sett formlega af stað á Degi íslenskrar tungu, 16. nóvember.

Nánar...