Fréttir og tilkynningar: janúar 2016

Fyrirsagnalisti

27. jan. 2016 : Samningur um MenntaMiðju undirritaður

Menntavísindasvið Háskóla Íslands, mennta- og menningarmálaráðuneytið, Kennarasamband Íslands, Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa undirritað samstarfssamning um MenntaMiðju, samráðsvettvang um skólastarf. Samningurinn nær til þriggja ára og kveður á um aðkomu að rekstri MenntaMiðju.

Nánar...

12. jan. 2016 : Auglýst eftir umsóknum í Sprotasjóð

Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Sprotasjóði leik-, grunn- og framhaldsskóla vegna skólaársins 2016 - 2017. Hlutverk sjóðsins er að styðja við þróun og nýjungar í skólastarfi.

Nánar...

05. jan. 2016 : Orðsporið 2016 og tónlistarmyndbandakeppni

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til Orðsporsins 2016 og til tónlistarmyndbandakeppni leikskóla. Orðsporið 2016 og verðlaun fyrir tónlistarmyndbönd verða veitt á Degi leikskólans sem haldinn verður hátíðlegur 5. febrúar nk.

Nánar...