Fréttir og tilkynningar: desember 2015

Fyrirsagnalisti

17. des. 2015 : Undirritun yfirlýsingar um faglegt samstarf við Háskólann á Akureyri

Þann 16. desember sl. fór fram undirritun yfirlýsingar um faglegt samstarf sambandsins og hug- og félagsvísindadeildar Háskólans á Akureyri. Sigrún Stefánsdóttir, forseti hug- og félagsvísindasviðs, fyrir hönd kennaradeildar og miðstöðvar um skólaþróun, og Halldór Halldórsson, formaður stjórnar sambandsins, undirrituðu yfirlýsinguna á Akureyri í gær.

Nánar...

15. des. 2015 : Samráðsfundur vegna barna í vanda í skólakerfinu

 

Þann 25. nóvember sl. boðaði sambandið til samráðsfundar aðila sem stóðu að áskorun vegna barna í skólakerfinu sem glíma við alvarlegan vanda.

Nánar...